top of page
Image by Claudio Büttler

Þjónustan

Við bjóðum upp á heildræna ráðgjöf í innleiðingu jafnlauna- og gæðakerfa til fyrirtækja og stofnana. Við setjum einnig upp og framkvæmum innri úttektir á jafnlauna- og gæðakerfum.

Ráðgjöf

Við veitum ráðgjöf og fræðslu varðandi jafnlauna- og gæðakerfi til fyrirtækja og stofnana.

Hafðu samband og fáðu tilboð í ráðgjöf frá okkur.

Stöðumat

Við hjálpum stjórnendum að gera stöðumat fyrir innleiðingu jafnlaunakerfis. Hvar erum við í dag og hvað þarf til að komast á leiðarenda? Hafðu samband og við aðstoðum þitt fyrirtæki í að gera stöðumat.

Jafnlaunakerfi

Við hjálpum fyrirtækjum og stofnunum að setja upp jafnlaunakerfi samkvæmt Jafnlaunastaðli ÍST 85:2012 sem uppfyllir skilyrði vottunar.

Jafnlaunastaðall ÍST 85:2012

Til þess að fyrirtæki og stofnanir uppfylli skilyrði til jafnlaunavottunar þarf að vinna jafnlaunakerfi eftir kröfum Jafnlaunastaðals ÍST 85:2012. Staðalinn má nálgast hér.

Innri úttekt

Við tökum að okkur að undirbúa og framkvæma innri úttektir á jafnlauna- og gæðakerfum fyrirtækja og stofnana. Hafðu samband og fáðu tilboð í innri úttekt frá okkur.

Launagreining

Við gerum launagreiningu og skilum ýtarlegri skýrslu til stjórnenda varðandi útkomu launagreiningar ásamt kynningarefni til að kynna helstu niðurstöður til starfsfólks. Hafðu samband og fáðu tilboð í launagreiningu frá okkur.

Gæðakerfi

Við hjálpum fyrirtækjum og stofnunum að setja upp gæðakerfi samkvæmt ISO 9001 Gæðastaðli sem uppfyllir skilyrði vottunar.

Gæðastaðall ISO 9001

Til þess að fyrirtæki og stofnanir uppfylli skilyrði til gæðavottunar þarf að vinna gæðakerfi eftir kröfum ISO 9001 Gæðastaðli. Staðalinn má nálgast hér.

Image by Claudio Büttler

© 2023 Fagráðgjöf

Fagráðgjöf ehf.

Kópavogur, Ísland

kt. 631019-0480

bottom of page