top of page

Um okkur

Við hjá Fagráðgjöf sérhæfum okkur í ráðgjöf og fræðslu varðandi jafnlauna- og gæðakerfi.

Við hjálpum fyrirtækjum og stofnunum að innleiða jafnlauna- og gæðakerfi sem uppfylla skilyrði vottunar.

Við setjum upp kerfin, leiðbeinum við innleiðingu þeirra og undirbúum og framkvæmum innri úttektir.

Image by Claudio Büttler

Stefnan

Stefna okkar er að styðja við fyrirtæki og stofnanir í gegnum vottunarferli og aðstoða þau við að setja upp skilvirk kerfi sem auðvelt er að starfrækja og viðhalda til frambúðar.

Image by Alec Cooks

Sýnin

Við trúum því að vottað jafnlaunakerfi auki trúverðugleika fyrirtækja og stofnana. Að með jafnlaunakerfi sé stuðlað að aukinni starfsánægju og vissu starfsmanna fyrir jöfnum kjörum fyrir sömu, eða jafn verðmæt störf.

Image by Luke Paris

© 2023 Fagráðgjöf

Fagráðgjöf ehf.

Kópavogur, Ísland

kt. 631019-0480

bottom of page